top of page
ADHD KAOS er rafræn átta vikna fræðsla um athyglisbrest og ofvirkni (ADHD). Rafræna námskeiðið inniheldur fræðslu á einkennum ADHD, mögulegum orsakaþáttum, tilfinningastjórn, þróun á öðrum vanda og nothæfum verkfærum til að draga úr hamlandi einkennum.
Markmið ADHD KAOS er að auka aðgengi og vali á ADHD meðferð/ ADHD ráðgjöf á Íslandi.
bottom of page