top of page
Sálfræðingar Værðar
Sálfræðingar Værðar veita ráðgjöf og viðurkennda sálfræðimeðferð við sálrænum vanda af ýmsum toga fyrir börn, ungmenni og fullorðna í gegnum sálfræðiviðtöl á netinu. Hjá Værð starfa löggildir sálfræðingar með reynslu sem leggja áherslu á faglega og hlýja sálfræðiþjónustu.
Sálfræðingur
Helga Maren er sálfræðingur sem sinnir börnum, unglingum og fullorðnum.
Sálfræðingur
Karen Birna er sálfræðingur sem sinnir fullorðnum og unglingum.
Barnasálfræðingur
Sissa er barnasálfræðingur sem sinnir börnum og unglingum.
Sálfræðingur
Ingibjörg Erla er sálfræðingur sem sinnir fullorðnum og unglingum.
bottom of page