Sálfræðingar Værðar

Hjá Værð starfa reyndir sálfræðingar sem leggja áherslu á faglega sálfræðiþjónustu. Við veitum ráðgjöf og viðurkennda sálfræðimeðferð við sálrænum vanda af ýmsum toga fyrir börn, ungmenni og fullorðna.