top of page

Verðskrá

Gildandi verðskrá:

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast gildandi verðskrá hjá Værð Sálfræðiþjónustu

* Plús Köru Connect þjónustugjald 1.5 - 2%

Við viljum vekja athygli á því að fullt gjald (20.000 kr.) er tekið fyrir viðtal sem ekki er afboðað en hálft gjald (10.000 kr.) fyrir viðtal sem afbókað er samdægurs. Hægt er að afboða viðtal með því að senda sálfræðingi tölvupóst.

​Værð sinnir ekki ADHD greiningum nema með tilvísun eða í samráði við geðlækna skjólstæðinga.

Værð er með samninga við Sjúkratryggingar Íslands, fyrirtæki, sveitarfélög, stéttarfélög og opinberar stofnanir. Samningar milli samstarfsaðila eru mismunandi og þarf að leita upplýsinga um niðurgreiðslu til þeirra.

bottom of page